Most Popular Petitions
Breyting á dagskrá Bíladaga 2016
Listi yfir þá sem ósáttir eru við dagskrá Bíladaga, fjöldi daga er of mikill. Til að Bíladagar gangi upp þarf t.d. að færa Drift nær seinni helginni.
301 Created: 2016-01-29 Statistics
Sýning Dominion (2018) á RÚV til fræðslu almennings
Valdníðsla dýra er hnattrænt vandamál. Almennt er talið að valdníðsla dýra tíðkist ekki á Íslandi eða að íslensk framleiðslukeðja sé undantekin þessu vandamáli en það er ekki raunin. Dominion (2018) er talið vera tímamótaverk á sviði heimildarmynda um valdníðslu dýra og varpar ljósi á hræðilega meðferð dýra í ýmsum daglegum iðnaði. Með því að skrifa undir þennan lista styðjum við jafna fræðslu um málefni dýra í íslensku samfélagi og lýsum yfir því að Ísland ætti að vera fremst allra þjóða í þess
325 Created: 2018-10-16 Statistics
Mótmæla flutningi og skerðingu starfsemi Punktsins Rósenborg Handverksmiðstöð fyrir alla
Fyrirhugaður er flutningur og skert starfsemi Punktsins handverkssmiðju, úr stóru og flottu húsnæði sem hentar vel fyrir þjónustuna sem Punkturinn veitir, og er staðsettur í gamla barnaskólanum/ Rósenborg. Starfsemin eins og hún er í dag er fjölbreytt, stór og er fjölbreyttur hópur sem sækir þjónustu Punktsins. Í bland við venjulega opnun, sem er opin öllum, þá eru þau með námskeið af ýmsum toga fyrir fullorðna og einnig fyrir krakka í skólum bæjarins. Starfsendurhæfing Norðurlands er t.d í sams
300 Created: 2019-11-29 Statistics
Better sports facilities for children in 111 Breiðholt
Parents in neighborhood 111 - Breiðholt, ask Reykjavík city for better sports facilities for our children by allowing Leiknir to manage Austurberg sportshall. In the image below you can see how close Leiknir area is to Austurberg sportshall, but despite of these facilities being so close together, Leiknir has not been authorized to use the sportshall for the children that practice at Leiknir in the recent years. We believe that taking this step, sports attendance in the neighbourhood would in
296 Created: 2022-03-11 Statistics
Að ríkið leiti allra leiða til að fá Ramez Rassas til Íslands
Undirskriftirnar voru prentaðar út rétt í þessu. Þeim verður skilað í innanríkisráðuneytið og Útlendingastofnun uppúr klukkan eitt. Enn má þó skrifa undir, enda málið ekki í höfn. -Benjamín, á hádegi 29. júlí 2014. Ramez Rassas slapp frá Gaza í mars 2009. Hann komst til Noregs og bað um vernd sem flóttamaður, en var hafnað. Hann áfrýjaði og kærði ítrekað en allt kom fyrir ekki. Hann flýði áfram til Belgíu og svo til Íslands, því "þar voru ekki margir flóttamenn, svo kannski gætu þeir séð málið m
304 Created: 2014-07-11 Statistics
Frí í fyrstu 2 tímum morgunin eftir böll
Undirskriftir fyrir eyðu í fyrstu 2 tímum (8:10-10:10) daginn eftir böll á vegum nfmh
266 Created: 2016-09-08 Statistics
Hafnfirðingar, skrifum undir og mótmælum háhýsum við Flensborgarhöfn
Við undirrituð mótmælum byggingu 5 hæða háhýsa á hafnarkanti Flensborgarhafnar sem munu byrgja útsýni og verða eitt helsta kennileiti bæjarins. Húsin geta orðið allt að 22 metra há. Stærðin er langt umfram húsnæðisþörf Hafrannsóknarstofnunar sem áætlað er að flytji í hluta húsnæðisins. Við krefjumst þess að gengið verði út frá fyrri skipulagslýsingu frá 2016 þar sem lögð er áhersla á lágreistar byggingar sem falla vel að aðliggjandi byggð. Það er ljóst að byggingarnar munu hafa fordæmisgildi. Dó
273 Created: 2018-04-17 Statistics
Berjumst fyrir sanngjörnum og réttmætum LEIGUMARKAÐI!
Við skorum á ráðamenn þessa lands að berjast fyrir því að beita sér í húsnæðismálum leigjenda þessa lands. Setjum af stað undirskriftasöfnun þar sem við viljum að þingmenn setji það frekar fyrir sig að aðstoða fólk sitt í landinu heldur en að karpa um áfengi í verslanir eða önnur lúxus-vandamál.
208 Created: 2015-02-08 Statistics
Áskorun kennaranema
Við undirritaðir kennaranemar, á öllum stigum menntakerfisins, við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og Listaháskóla Íslands skorum á sveitarstjórnir að meta að verðleikum mikilvægi kennarastarfsins, skoða vinnuaðstöðu kennara, það álag sem starfinu fylgir og kjör kennara og bæta þar úr. Stór hluti útskrifaðra kennara hefur á síðustu árum farið til annarra starfa en kennslu. Það er ljóst að á komandi árum verður mikill skortur á kennurum. Miðað við þá stöðu sem nú er treystum við okkur ekki
206 Created: 2016-11-05 Statistics
Steina Vasulka á heiðurslaun listamanna
Við undirrituð hvetjum stjórnvöld til að nýta heimildir um heiðurslaun listamanna og veita Steinu Vasulka heiðurslaunin eins fljótt og auðið er. Steina Vasulka sem er fædd Steinunn Briem Bjarnadóttir í Reykjavík árið 1940, er alþjóðlegur frumkvöðull á sviði videólistar allt frá því hún hóf að starfa með miðilinn 1967. Steina og eiginmaður hennar Woody Vasulka (fæddur í Tékklandi árið 1937 og einn af tengdasonum Íslands) fluttu til New York árið 1965 þar sem þau kynntust vídeói sem þá var nýr og
310 Created: 2016-11-01 Statistics