Krafa um afsögn Innanríkisráðherra.

Ólöf Nordal Innanríkisráðherra Íslands er hér með krafin um að sækja aftur þær fjölskyldur sem sendar voru úr landi í nótt ellegar hætta störfum sem innanríkisráðherra án tafar.

 Innanríkisráðherra hefur daginn (10 desember, alþjóðlegur dagur mannréttinda) til að senda aftur eftir þeim fjölskyldum sem voru reknar úr landi með lögregluvaldi, eða segja skilyrðislaust af sér sem ráðherra.

Þetta er krafa okkar sem skrifum undir.