Við mótmælum seinkun vegbóta á Kjalarnesi!

Comments

#202

Að keyra þennan veg er eins og að spila rússneska rúllettu.

(Akranes, 2019-02-04)

#204

I can.

(reykjavik , 2019-02-04)

#206

Ég bý á akranesi og vil öryggi fyrir mig og alla aðra sem fara þessa leið. Og það eru þeir sein eiga leið um Vestuland Norðurland vastra og Eystra og svo allir þeir sem fara suður á land frá þessum stöðum

(Akranes, 2019-02-04)

#210

Gríðarlega mikilvægt að fara í þessar framkvæmdir sem allra fyrst.

(Akranes, 2019-02-04)

#215

Gífurleg umferð um þennan veg og hann er stórhættulegur eins og hann er núna

(Kópavogur, 2019-02-04)

#216

Nauđsynlegt

(Kjalarnes, 2019-02-04)

#230

fjölskyldan mín býr uppi á Akranesi og ég fer oft þarna um

(Reykjavík, 2019-02-04)

#236

Ég keyri mikið á þessum ónýta vegi og krefst þess að hann verði lagaður sem allra fyrst.

(Akranes, 2019-02-04)

#244

Vil ekki bíða eftir fleiri alvarlegum slysum eða dauaslysum

(Akranes, 2019-02-04)

#246

Ég vil fá ad lifa lengur

(Borgarbyggd, 2019-02-04)

#255

Þađ er nauđsynlegt ađ seinka ekki framkvœmdum viđ þennan hœttulega vegakafla

(Kjósarhreppur , 2019-02-04)

#258

Löngu tímabært að fara i vegabætur á Kjalarnesinu, þannig að vegfarendur geti ekið sæmilega öryggir í umferðinni.

(Akranes, 2019-02-04)

#279

Hættulegur vegur

(Reykjavík, 2019-02-04)

#280

Ég skrifa undir vegna þess að ég tel mig í lífshættu á Kjalarnesinu á hverjum degi!

(Akranes, 2019-02-04)

#290

Er ekki fólki bjóðandi að bíða með þetta!

(Akranes, 2019-02-04)

#310

Ég bý á Akranesi og starfa á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Ég keyri Kjalarnesið daglega á leið til vinnu og til baka í öllum veðrum og á öllum tímum dags. Það er mér mikið öryggismál að vegbætur fari sem fyrst af stað og ljúki sem fyrst.

(Akranes, 2019-02-04)

#315

Vegurinn um Kjalarnes er 3 umferðarþyngsti vegur landsins og 1 stofnæðin út frá höfuðborginni og ekkert hefur verið gert fyrir veginn í 20 ár eða síðan Hvalfjarðargöngin voru opnuð, KOMINN TÍMI TIL FRAMKVÆMDA

(Akranes, 2019-02-04)

#317

Er íbúi á Kjalarnesi og þarf að keyra veginn á hverjum degi.

(Reykjavík, 2019-02-04)

#338

Ástandið á veginum er lífshættulegt.

(Reykjavík, 2019-02-04)

#347

Löngu komið nóg af einbreiðum vegi til að keyra þarna um á veturnar i blindstormi

(Reykjavik, 2019-02-05)

#352

Meira öryggi í umferðinni

(Borgarnes , 2019-02-05)

#354

Bý á Kjalarnesinu og keyri þennan veg nokkrum sinnum á dag. Sæki vinnu í Mosó og er með börn sem stunda nám og vinnu í bænum.

(Rvk 116, 2019-02-05)

#359

Ég ek Kjalarnes oft í viku og er mjög áhyggjufullur um að það slæm slys og einnig er það svo að á sumum tímum dags er aðeins hægt að silast áfram vegna umferðar vegar og síðan er stórar hættur tengdar framúrakstri á degi hverjum

(kópavogur, 2019-02-05)

#397

Ég fer afskaplega oft í Kjósina þar sem ég á sumarbústað. Stórhættulegur vegur um Kjalarnes.

(Hafnarfirði, 2019-02-05)