Hraðbanki á Álftanesið

Góðann dag,
Á Álftanesi er enginn hraðbanki og er það mjög erfitt fyrir okkur að þurfa að fara 30-60 mínútna ferð í Garðabæ til að taka út pening.
Fyrir u.þ.b. ári var hraðbankinn sem Arion Banki átti tekinn og eftir það hefur verið mikil eftirspurn eftir hraðbankaþjónustu.
Ef þú vilt hraðbanka á Álftanesið hvetjum við þig til að skrifa hér undir.

Takk fyrir :)

 


Nemandaráð Álftanesskóla    Contact the author of the petition