Leik- og grunnskóla mál í Reykjavíkurborg - Við krefjumst aðgerða


Guest

/ #2

2016-08-30 14:55

Í nýlegri skýrslu SSH "Skólar og menntun í fremstu röð" kemur fram að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafi sammælast um að gera menntamál að sameiginlegu forgangsverkefni sínu til ársins 2020. Ráðstöfun fjármagns, stefnumörkun og aðgerðir eigi að taka mið af því. Gríðarleg vonbrigði að borgarfulltrúum í RVK hafi ekki tekist að forgangraða betur og hlífa skólunum við enn frekari niðurskurði eftir mikinn niðurskurð allt frá hruni.