Áskorun á N1 - að seinka lokun í Króksfjarðarnesi fram á haustið

Við skorum á N1 að seinka lokun á sjálfafgreiðslustöð í Króksfjarðarnesi fram á haustið. Þar sem þetta bitnar á ferðaþjónustu í sveitarfélaginu sem og sveitungum. Endilega skrifið undir til að vekja athygli á hvað fyrirtæki sem telur sig vera þjónusta vel landsbyggðina gerir án þess að tala við kóng né prest.


Harpa Eiriksdottir    Contact the author of the petition