Einkavæðum Ríkisútvarpið

Við skorum á Alþingi og stjórnvöld að selja rekstur og eignir Ríkisútvarpsins til einkaaðila og tryggja jafnframt heilbrigða samkeppni milli fjölmiðla á markaði. Óeðlilegt er að ríkið standi að baki rekstri fjölmiðils í samkeppnisumhverfi, óháð gæðum og eftirspurn starfseminnar. Ríkisútvarpið hefur ítrekað blandað sér í pólitíska umræðu og tekið afstöðu til flokkpólitískra mála, allt frá Icesave, ESB umsóknar og gjaldmiðlamála. Ótækt er að ríkisútvarpið haldi úti pólitískum áróðri, og verður þess vegna talið að rekstur stofnunarinnar sé betur borgið í höndum einkaaðila.


Gunnar Kristinn Þórðarson    Contact the author of the petition