Lánasamningar

Contact the author of the petition

This discussion topic has been automatically created of petition Lánasamningar.


Guest

#1

2014-11-30 22:48

- meiriháttar framtak. - takk fyrir þetta !

Guest

#2 Takk ;O)

2014-12-01 11:48

#1: -  

 


Guest

#3

2014-12-03 12:53

Yfirfærslan á öllum lánum gömlu bankana var gerð með ólögmætum hætti. Það á að þinglýsa samningum innan 3 vikna ef það er ekki gert innan 1 árs ógildir það samninginn. Handhafabréf og myntkörfulán greidd út í erlendri mynt eru lögleg, ef bankastofnanir eru að stunda löglega starfsemi. Voru þeir að því? Nei þeir voru að stunda markaðsmisnotkun og skipulagða glæpastarfsemi, sem ógildir öll lánin. Undirritun Steingríms J varðandi gamla Landsbankann yfir í þann nýja var aldrei borin undir Alþingi sem er nauðsynlegt til að viðkomandi samningur væri löglegur. Hann var gerður undir þvingun AGS. Það er ógildingar ástæða fyrir þeim samingi líka. Sá samningur var gerður ÁRÐUR en niðurstaðan kom varðandi Icesave. Íslendingar Unnu málið, samt á að láta landsmenn greiða fyrir einkafyrirtæki, og stjórnvaldið tekur þátt í glæpnum. Þetta er skýlaust brot á alþjóðasamningum.