Mótmælum að neyða Íslensk börn úr landi til ofbeldisfulls föður!
Guest |
/ #54 Re: Re: Re: Re: hverju á að trúa?2011-03-15 14:35#52: Hjördís - Re: Re: Re: hverju á að trúa? Þegar ekkert er búið að sanna á föðurinn, þá verður að mínu mati, ef við viljum búa við réttlátt réttarfar, að leyfa honum að njóta vafans þar til hægt er að sýna fram á ofbeldi með óyggjandi hætti og fá hann dæmdan fyrir það. Því er ég algerlega hliðholl, að það sé gert, enda ólíðandi að slíkt viðgangist. Það verður hins vegar að fara réttar leiðir að því og ég er ekki sammála því að lögbröt sé sú leið. Ég er því miður, frekar á því að slíkt grafi einmitt undan trúverðugleika og trausti móðurinnar í augum réttarkerfisins og þeirra dómstóla sem málið er í vinnslu hjá. Þegar fólk er ásakað um glæp, sama hver sá glæpur kann að vera, þá hlýtur sönnunarbyrðin samkvæmt eðli málsins að vera hjá þeim sem kærir. Grundvallarstoðir vestræns samfélags og réttarkerfis byggja á því að fólk sé saklaust þar til sekt er sönnuð og það finnst mér ekki ósanngjarnt. Það að mótmæla kerfinu er síðan allt önnur saga og eflaust er víða pottur brotinn þar og ástæða til umbóta. Það má alltaf gera betur alls staðar. En að brjóta lög til að mótmæla réttarkerfinu er að mínu mati ekki vænlegt til vinnings. Nú stendur faðirinn með það tromp í höndunum að búið er að dæma móðurina fyrir óréttmætan flutning barnanna til Íslands en enn hefur henni (þér?) ekki tekist að sanna á hann ofbeldi og hann er því með hreinan skjöld í augum dómstóla. Nú er ég enn og aftur ekki að taka neina afstöðu til þess hvort hann er sekur eða saklaus, alls ekki, bara að benda á staðreyndir sem hafa verið lagðar fram og viðurkenndar sem opinberar upplýsingar. Ég stend því við orð mín og held því fram að mun réttara væri að stofna til söfnunar eða samskota til að styrkja móðurina (þig?) til fararinnar, þannig að hægt sé að ganga frá þessu máli og fá í því dæmt í eitt skipti fyrir öll, með réttum leiðum. Fjármunir hjálpa mun betur heldur en huglæg árás á réttarkerfið, og gætu búið svo um hnútana að hægt væri að ráða skikkanlegan lögfræðing, bæta tekjutap og standa straum af húsnæðiskostnaði og öðru þvíumlíku meðan á dvölinni og réttarhöldunum stendur í Danmörku.
|
|
Petition Against the Installation of a Biodigester at Wilson Rd, Fairfield Township, Madison County, Ohio
Justice For Cwecwe
PETITION OPPOSING ARROWHEAD AIRPARK IN CASS COUNTY MISSOURI
Is there something you want to change?
Change doesn't happen by staying silent. The author of this petition stood up and took action. Will you do the same? Start a social movement by creating a petition.
Start a petition of your ownOther petitions you might be interested in
Petition to Provo City Council In Opposition of a Waterpark at Slate Canyon
492 Created: 2025-04-23
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 492 |
30 days | 492 |
Justice For Cwecwe
1171642 Created: 2025-03-27
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 1171642 |
30 days | 31592 |
Petition to Protect and Preserve St. Joseph County Parks
185 Created: 2025-05-08
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 185 |
30 days | 185 |
PETITION OPPOSING ARROWHEAD AIRPARK IN CASS COUNTY MISSOURI
163 Created: 2025-04-28
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 163 |
30 days | 163 |
The removal of the day use fee at our local lakes here surrounding Williams Arizona
135 Created: 2025-05-04
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 135 |
30 days | 135 |
Proclamation for a Restored Republic
82 Created: 2025-04-26
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 82 |
30 days | 82 |
Keep Kase Yerbich in the school
61 Created: 2025-05-09
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 61 |
30 days | 61 |
JusticeforSisonke
9373 Created: 2025-04-15
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 9373 |
30 days | 9373 |
Let Senior Dual Credit + AP Students Out May 9th
45 Created: 2025-05-03
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 45 |
30 days | 45 |
Justice for Ingrid Maasdorp
9935 Created: 2025-04-11
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 9935 |
30 days | 9711 |
Stop the Crime in Malamulele, We Demand Action
3197 Created: 2025-05-07
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 3197 |
30 days | 3197 |
Get Bode Buys to Woods Cross
30 Created: 2025-05-11
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 30 |
30 days | 30 |
Keep Mr. Lindsey in the school!!
27 Created: 2025-05-09
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 27 |
30 days | 27 |
Revert Fortnite's Latest AFK Disconnection Update
46 Created: 2025-05-03
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 46 |
30 days | 46 |
Help Mr. Chau Get his job back!!!
804 Created: 2025-03-25
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 804 |
30 days | 22 |
ESY RIGHTS/Derechos
19 Created: 2025-04-30
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 19 |
30 days | 19 |
For the maximum effective sentence for Gabriela Sashova and Krasimir Georgiev, and for legislative changes envisaging harsher penalties for crimes committed against animals!
203111 Created: 2025-03-14
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 203111 |
30 days | 3158 |
PROTECT THE SALISBURY LGBTQ+ PRIDE CROSSWALK
19 Created: 2025-05-05
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 19 |
30 days | 19 |
Petition to Investigate and Address Ongoing Unprofessional Conduct for Chris Jewell
16 Created: 2025-05-01
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 16 |
30 days | 15 |
Justice For Cwecwe
33199 Created: 2025-03-28
Time period | Number of signatures |
---|---|
All time | 33199 |
30 days | 1140 |