Leiðréttið kjör öryrkja og aldraða fyrir áramót 2015-2016


Guest

/ #7

2015-12-10 17:39

Það að vera í afneitun um að öryrkjar og lífeyrisþegar þurfi hærri tekjur er með öllu ólíðandi. Það er ekki vafamál. Lífsspursmál. Hækkanir hafa ekki verið samkvæmt lögum.