Bjarni Benediktsson, þú ert rekinn.


Guest

/ #78

2016-04-10 23:16

Hroki og vanvirðing við kjósendur eru ekki góðir kostir fyrir stjórnmálamann. Þeir stjórnmálamenn sem þurfa að hrekja af sér eitthvað vafasamt úr fortíðinni og þurfa að standa í því hvað eftir annað og útskýra fyrir kjósendum að þetta hafi verið svona og hinseginn og þeir hafi ekki gert neitt ólöglegt en átta sig kannski ekki á því að það er siðlaust eiga að víkja. ekki sýst þegar þeir komast í vafasama stöðu eins og þá að reyna að leggja niður bankasýsluna og þegar það tekst ekki þá skipta þeir út fólkinu í bankasýslunni og stuttu seinna kemur upp Borgunarmálið eru ekki trúverðugir og njóta ekki trausts.