Áskorun til framkvæmdarstjórnar Háskólans í Reykjavík um að prófa Centris

Óttar

/ #3

2016-05-31 20:12

Hæ ég vildi benda á að ef um 2 Háskóla væri að velja og einn þeirra væri að nota innrakerfi sem byggt hafi verið af nemendum og viðhaldið að mestu leiti af nemendum undir leiðsögn þá myndi ég klárlega velja þann skóla. Centris hefur alla getu til að vera tilbúið á settum tíma og ég tel að Háskólinn í Reykjavík sé að gera mistök með því að horfa framhjá því sem nemendur skólanns hafa lagt mikla vinnu í.

Einnig vil ég koma á framfæri að áfangar og verkefni tengd Centris stóðu uppúr í náminu og gáfu mér hvað mest reynslu á hinum og þessum sviðum.