Við viljum að Myndbandabúi NFMH hætti störfum
Myndbandabúi NFMH hefur aldrei verið jafn skelfilegur. Vinnubrögð á undanförnum vetri hafa aldrei verið jafn léleg og eru nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð ennþá að bíða eftir myndböndum sem voru tekin upp löngu fyrir jól. Trúið þið því ekki? Látum tölfræðina þá tala:
Busaball NFMH - 2. september | myndband birt 17. septmeber | bið: 15 dagar
Busun og Busaferð - 28. ágúst | myndband birt 30. september | bið: 33 dagar
Mortar -fyrsta keppnin - 5. okt| myndband ekki enn komið | bið: 93 dagar +
MH- hvenó dagurinn - 7. oktbr | myndband birt 23. nóvember | bið: 47 dagar
Míkró Frumsýning - 14. oktbr | myndband birt 3. desember | bið: 50 dagar
Vondulagakeppnin 15. október | myndband ekki enn komið | bið: 88 dagar +
MHWaves - $igmund 29. oktbr | myndband ekki enn komið | bið: 74 dagur +
MHWaves - Munstur 30. oktbr | myndband ekki enn komið | bið: 73 dagar +
Grímuball NFMH - 4. nóvembr | myndband birt 26. nóvember | bið: 22 dagar
Jólaball NFMH - 16. desember | myndband ekki enn komið | bið: 26 dagar
Jóladagatal Myndbandabúa | aldrei tekið upp?? | bið: endalaus????
Skrifaðu undir NÚNA
Tækjamerðir NFMH Contact the author of the petition
Announcement from the administrator of this websiteWe have closed this petition and we have removed signatories' personal information.European Union's General Data Protection Regulation (GDPR) requires a legitimate reason for storing personal information and that the information be stored for the shortest time possible. |