Björgun úr Bryggjuhverfinu


Guest

/ #2

2013-09-30 10:08

Flutningur Björgunar úr Bryggjuhverfinu hefur verið mál númer 1 hjá Bryggjuráðinu alla tíð. Björgun er ekki sátt við að flytja á bráðabirðastað til 8 ára, og það eru litlar líkur til að Reykjavíkurborg nái samkoulagi við Björun um slíkan stað.
Hins vegar er nægt rými og góð aðstaða í Gufunesi til að taka við Björgun, malbikurnarstöðinni og annarri grófri atvinnustarfsemi við Elliðaárvoginn.
Myndum þrýsting í rétta átt á réttan aðila og flytjum þetta allt upp í Gufunes á næsta ári!

Ásgeir Erling Gunnarsson, Básbryggju 37