Systrasamlagið áfram á Seltjarnarnesi

Comments

#4

Vil alls ekki þurfa að sjá á eftir Systrasamlaginu!

(Seltjarnarnes , 2017-01-01)

#11

Vil að þessi frábæra búð/kaffihús fái að vera áfram.

(Seltjarnarnes, 2017-01-01)

#14

gerir sveitarfélagið enn skemmtilegra og engin sambærileg þjónusta í nágrenninu. Frábær rekstur sem á að leyfa að vera áfram á sínum stað.

(Seltjarnarnes, 2017-01-01)

#16

Systrasamlagið er dásamlegt í okkar samfélagi á Seltjarnarnesi.

(Seltjarnarnes , 2017-01-01)

#37

Besta kaffi i heimi i minni heimabyggð

(Seltjarnarnes, 2017-01-02)

#45

Við undirrituð viljum hafa Systrasamlagið áfram á Seltjarnarnesi og skorum á bæjaryfirvöld að tryggja að fyrirtækjarekstri sem er grænn, tengir saman bæjarbúa og eykur lífsgæði séu veittar viðunandi aðstæður og möguleikar á framtíðarsýn.

(Seltjarnarnes, 2017-01-02)

#47

Mér finnst afar einkennilegt að hafa heilsustefnu í bænum og vilja stuðla að sjálfsprottnu starfi en vilja síðan skipta þessum rekstri af öllum út fyrir 4 auka bílastæði... ?

(Seltjarnarnes, 2017-01-02)

#57

Frábær búð

(Seltjarnarnes, 2017-01-02)

#61

Ég vil Systrasamlagið áfram á sínum stað á Nesinu, jákvæðu, skemmtilegu og hollu félagsmiðstöðina okkar -KOMA SVO!

(Seltjarnarnes, 2017-01-02)

#64

Mig langar ekki að Systrasamlagið fari því það er uppáhalds kaffihúsið mitt!!

(Reykjavik, 2017-01-02)

#68

Á að vera á sínum stað. Nóg af bílastæðum.

(Seltjarnarnes, 2017-01-02)

#78

Styðja atvinnutækifæri á Seltjarnarnesi í einkaframtaki og nauðsyn að hlusta á íbúa / eigendur Seltjarnarness hverjar þeirra óskir eru um eigið samfélag.

(Seltjarnarnes, 2017-01-03)

#98

Af því að Systrasamlagið er með því jákvæðasta sem til er á Nesinu; að breyta gamalli pulsusjoppu í notalegt kaffihús. Að láta það víkja fyrir bílastæðum væri menningarlegt stórslys. Auk þess er ágætis líkamsrækt fólgin í því að ganga í ræktina... ;-)

(Reykjavík, 2017-01-04)

#102

Af því þetta er frábært fyrirtæki og alltaf gott að koma til þeirra systra og vörurnar heilsusamlegar. Gott innlegg til lífsgæða.

(Reykjavík, 2017-01-05)

#108

Ég elska Systrasamlagið og ég vil að þær fái að vera þar sem þær eru.

(Reykjavík, 2017-01-05)

#115

Fallegasta verslun, kaffihús og besta brauðið á Seltjarnarnesi

(Seltjarnarnes, 2017-01-05)

#122

Ég undirrita þetta af því að Systrasamfélagið gerir góðan og hollan mat og á skilið að halda áfram.

(Seltjarnarnes , 2017-01-07)

#128

Þessi staður er frábær - fer amk 4 sinnum í viku.

(Seltjarnarnes , 2017-01-09)

#136

Ég vil hafa Systrasamfélagið áfram á Seltjarnarnesi.

(Nesbali 48, 2017-01-09)

#143

Algerlega lífsnauðsynlegur staður à nesinu!

(Reykjavík , 2017-01-10)