Stuðningur við frumvarp Alþingis um lengingu fæðingarorlofs

Comments

#607

mannréttindi !..og til góðs fyrir konur í landinu.

(Berlin, 2017-03-17)

#618

Stuðningur við barnafólk er nauðsynlegur og sjálfsagður!

(Kópasker, 2017-03-17)

#629

Er enn á barneignaraldri og vil lengra fæðingarorlof

(Borgarbyggð, 2017-03-17)

#632

Vegna þess að ég er foreldri

(Garður, 2017-03-17)

#660

Á von á barni, hef ekki annan kost en að vera heima í rúmt ár þar sem það kemst ekki fyrr inn á leikskóla hér á svæðinu.

(Siglufjörður, 2017-03-18)

#688

Það er mikilvægt fyrir börn að fá sem mestan tíma með foreldrum sínum áður en þau eru sett í hendur uppeldis og menntastofnana

(Reykjavík , 2017-03-18)

#693

Gott mál!

(Reykjavík, 2017-03-19)

#699

Löngu kominn tími á að foreldrar hafi möguleika á að vera heima með foreldrum sínum í ár (helst lengur!) á 80% launum.

(Kópavogur, 2017-03-19)

#729

Réttlætismál

(Reykjavík, 2017-03-20)

#731

Fæðingarorlof þar sem móður og barni og föður er gefinn tími til að aðlagast heiminum saman og brjóstagjöf geti átt sér stað án utanaðkomandi pressu.

(Reykjavík, 2017-03-20)

#736

Fyrstu tímabilin í lífi barnsins eru mögulega þau mikilvægustu, ekki aðeins fyrir barnið sjálft, heldur einnig fyrir foreldra þess. Fyrir nýbakaða foreldra getur hlutverkið reynst erfitt og því nauðsyn að þeir fái tíma til að finna sig í því. Þá er þetta einnig dýrmætur tími fyrir foreldri og barn til að kynnast og læra inn á hvort annað, hvort sem að orlofinu er skipt upp eða nýtt til fullnustu í einu holli.

Fyrst og fremst skrifa ég hinsvegar undir í von um að það myndist svigrúm fyrir foreldra til að finna dagforeldri/ungbarnaleikskóla sem hentar þeim og þau treysta því eins og ástandið er núna þá er ekki auðvelt fyrir nýbakaða foreldra að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.

(Akureyri, 2017-03-20)

#747

gefa foreldrum tíma til að tengjast barninu sínu og eins er það gott fyrir barnið að þurfa ekki að fara of snemma í pössun.

(Sauðárkrókur, 2017-03-20)