Vallarbúar og aðrir Hafnfirðingar skora á Landsnet að flýta niðurrifi háspennulína

Við undirrituð, skorum á Landsnet, að flýta niðurrifi hásepnnulína sem liggja í grennd við Vallarhverfið í Hafnarfirði og þar með eyða þeirri óvissu sem Hafnfirðingar, ekki síst Vallarbúar, hafa búið við frá því hverfið byggðist upp.


Ófeigur Friðriksson    Contact the author of the petition