Vallarbúar og aðrir Hafnfirðingar skora á Landsnet að flýta niðurrifi háspennulína


Guest

#1

2014-05-05 10:27

.

This post has been removed by its writer (Show details)

2014-05-05 11:48



Guest

#3

2014-05-05 11:51

Þetta á ekki heima í íbúðarhverfi.

Guest

#4

2014-05-07 09:24

Þessu var lofað af Bæjastjóra Lúðvík árið 2007 innan 5 ára..
Guest

#5 #5

2014-05-14 21:41

Mig minnir að það hafi verið 2006 á fundi i Hafnarborg þar sem Lúlli hafi lofað að spennistöðin yrði færð og línurnar settar í jörð og þetta átti bara gerast mjög fljótlega eða innan 5 ára.
Þeir leiðrétta mig sem muna þetta betur.
Þetta var áður en Alcan bauðst til að fjármagna lagningu línunar í jörð ef stækkunin á álverinu yrði samþykkt.
Ófeigur Friðriksson
The author of this petition

#6 Re: #5

2014-05-25 13:05

#5: Guest - #5

Loforðið sem hann gaf, var í raun framlenging á loforði og samningum við Landsnet, enda var verkefnastaðan þannig á þeim tíma að fara átti í stórtækar framkvæmdir á Suðurnesjum.  Svo kom hrunið og verkefnin á Suðurnesjum féllu niður, þar með taldi Landsnet sig ekki geta farið í þessar framkvæmdir, sem kosta nokkra milljarða.  Nú eru hins vegar verkefni að hefjast á Suðurnesjum sem ættu að geta komið Landsnet af stað.  Þess vegna er mikilvægt að það koma þrýstingur frá bæjarbúum, ásamt þeim þrýsting sem bæjaryfirvöld hafa verið með í þessu máli.


Guest

#7

2014-06-05 11:52

Ég bjó á Völlunum, yndislegt hverfi en það var galli að mínu mati að hafa þessar háspennulínur þarna. Þetta hverfi verður mitt fyrsta val þegar ég flyt til baka aftur ef háspennulínurnar verða farnar..

Guest

#8

2014-06-12 21:03

já takk!