Vallarbúar og aðrir Hafnfirðingar skora á Landsnet að flýta niðurrifi háspennulína

Guest

/ #5 #5

2014-05-14 21:41

Mig minnir að það hafi verið 2006 á fundi i Hafnarborg þar sem Lúlli hafi lofað að spennistöðin yrði færð og línurnar settar í jörð og þetta átti bara gerast mjög fljótlega eða innan 5 ára.
Þeir leiðrétta mig sem muna þetta betur.
Þetta var áður en Alcan bauðst til að fjármagna lagningu línunar í jörð ef stækkunin á álverinu yrði samþykkt.