Tryggjum leikskólaúrræði í Hlíðahverfi.

Contact the author of the petition

This discussion topic has been automatically created of petition Tryggjum leikskólaúrræði í Hlíðahverfi..


Guest

#1

2016-04-29 12:27

Einnig má benda á að í þessari viku var hafist handar af hálfu SS-byggir framkvæmdir við byggingu seinni blokkar við Undirhlíð.
Skipulagsnefnd hefur í þessari blokk horfið frá þeim kvöðum um lágmarksaldur 50 ára eins og var sett á fyrri blokkina. Þær kvaðir voru settar á til að takmarka barnafólk sökum þess að ekki var talið að Glerárskóli myndi ráða við þann fjölda barna sem myndi flytja þangað.
Ljóst er að í þær tæplega 40 íbúðir sem verið er að byggja mun væntanlega ungt fólk vilja flytja í enda er hverfið rótgróið og lítið rask vegna framkvæmda um komandi ár.
Búast má við að um 20-40 börn munu árið 2018 þegar framkvæmdum lýkur flyta í hverfið.

Guest

#2

2016-04-29 14:13

Þetta snertir fjölskyldu mína persónulega og þessi staða er ekki bjóðandi í bæjarfélagi sem gefur sig út fyrir að bjóða upp á "Öll lífsins gæði"

Guest

#3

2016-05-10 13:38

ég skrifa undir þetta skjal því ég vill fá leikskóla í þetta hverfi, það verður ekki sparnaður með því að taka skóla úr hverfi sem á bara eftir að yngjast upp.

Guest

#4

2016-05-10 14:46

Til það styðja málefnið. Ekki gott að taka af fólki það sem það hefur rétt á

Guest

#5 Re:

2016-05-11 20:35

#1: -  

 Og hver er það sem segir þetta með Glerárskóla?? Það er nóg pláss í skólanum


Guest

#6 Re: Re:

2016-05-13 15:29

#5: - Re:  

 "Það var ekki TALIÐ að Glerárskóli myndi ráða við þann fjölda barna sem myndi flytja þangað"
Glerárskóli ræður örugglega alveg við þetta en upphaflega var ekki talið að hann gæti það.